fimmtudagur, maí 15, 2008

Prófin búin og sumarið á leiðinni

Jæja smá póstur... Þá er skólinn búin og prófin búin, á reyndar eftir að skila einu lokaverkefni. En það eru bara smá lagfæringar á því og svo er það búið. Á morgun er svo dekur í Blue lagoon spa, gaman gaman. Ég ætla að svo að nota helgina í hestastúss og eitthvað annað skemmtilegt, svo er það bara að byrja vinna á mánudaginn. Þetta er allt og sumt í bili...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home