miðvikudagur, mars 12, 2008

Í sjálfsvorkunnarstuði...

Ég sit hérna ein heima vafin í flísteppi að frjósa úr kulda, hnerrandi á tíu mínútna fresti, illt í höfðinu og eiginlega bara illt alls staðar, hálsbólga og stíflaður nebbi. Mig vantar einhvern til að stjana við mig (hvar er Guðmundur þegar maður þarf á honum að halda)...

2 Comments:

At 8:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ææi dúllan mín, láttu þér batna. En ég trúi ekki að Guðmundur skuli vera að heiman þegar svona er komið fyrir frúnni!!

 
At 10:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

nei hann er alls ekki nógu góður kærasti ;o)

 

Skrifa ummæli

<< Home