föstudagur, maí 16, 2008

Lúksus líf

Í dag fór ég í dekur í Blue Lagoon spa og kræst hvað það geðveikt :) Það var byrjað með saltskrúbbi og svo þörungamaska á allan líkamann. Því næst var smá gufa og svo var þessu lokið með nuddi. Nú ætla ég bara að eiga kózý kvöld heima, búin að kveikja á kertum og horfa á tvið.

1 Comments:

At 10:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

mmmm hljómar vel. Verðum að prófa þetta ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home