Mér leiðist og hvað gerum við þá?
Við bloggum... jey...Annars er svo sem ekki frá miklu að segja frekar en venjulega. Skólinn er byrjaður og ég náði sumarprófinu. Allt er byrjað að falla í rútínu og ég eyði mest öllum mínum tíma í heimalærdóm. Eina sem ég hef að hlakka til á næstunni er að ég að fara með næstum öllu hressu skvísunum í móðurfjölskyldunni minni og Höllu Sif til Berlínar á októberfest. Eina skvísan sem kemur ekki með er hún frænka mín, Esther Ósk, en hún var að eignast litla skvísu í sumar og getur ekki alveg farið frá henni strax. Við verðum bara að skemmtu okkur aðeins meir fyrir hana :o) Í öðrum fréttum þá á ég ekki von á að ég nenni að halda þessu bloggi út mikið lengur þannig að njótið vel því þetta er að öllum líkindum seinasta bloggið mitt í langan langan tíma... Takk fyrir lesturinn í gegnum tíðina!
10 Comments:
Maður á eftir að sakna bloggsins þín, en þú mátt nátla ekki hætta alveg!!
held að þú sért sú eina sem lest það snúllan mín og fyrir utan það að líf mitt er frekar viðburðarsnautt þannig að það er leiðinlegt að skrifa og lesa um það
Nei, ég les það líka :)
ég les það líka :=)
ég held ég nenni samt ekki að halda því gangandi...
ohh þú ert svo léleg...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Skrifa ummæli
<< Home