þriðjudagur, september 09, 2008

Skólinn byrjaður

og ég er að komast í gírinn :) Annars er nú allt við það sama á þessu heimili, ritgerðin er reyndar klár og ætla ég að skila henni á morgun. Það verður nú gott að koma henni frá sér, og geta bara einbeitt sér að skólanum. Svo verður líka tekið á því í ræktinni, en við mæðgurnar ætlum að byrja á biggest looser viku á morgun,bara svona að gamni. Svona til að sjá hvort þetta bigges looser dót virki. Erum komnar með mataráætlun og svona.... Leyfi ykkur að fylgjast með hvernig þetta gengur allt saman.

1 Comments:

At 8:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Úú.. spennó...
hvernig gengur biggest looser vikan?? minns forvitinn..er það þess vegna sem þú hefur verið að forðast mig??? Af því að ég á alltaf nammi.. því núna á ég ekkert nammi af því að ég er svo fátæk!!!! I'm not contagious....
kv. Erla

 

Skrifa ummæli

<< Home