Berglind systir...
segir að það sé aftur komin tími á blogg. Ég veit bara ekki hvað ég á að segja ykkur. Það hefur nú ekki verið mikið að gerast hjá skvísunni. Maður er bara á fullu í skólanum. Ég er nú reyndar á leiðinni til Danmerkur með skólanum á námskeið, maður græddi nú á þessu námi. Halla Sif er að fara með mér og við ætlum að fara aðeins fyrr og eyða 2 dögum í Kaupmannahöfn og kannski að versla smá. Þetta eru nú einu fréttirnar eins og er... Það verður vonandi meira action í framtíðinni :o)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home